heilahristingur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „heilahristingur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | heilahristingur | heilahristingurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | heilahristing | heilahristinginn | —
|
—
| ||
Þágufall | heilahristingi | heilahristinginum | —
|
—
| ||
Eignarfall | heilahristings | heilahristingsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
heilahristingur (karlkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Fyrsta stigs heilahristingur er mildur. Einstaklingurinn missir ekki meðvitund en gæti virst dasaður. Annars stigs heilahristingur er svolítið alvarlegri.“ (Doktor.is : Hvað gerist við heilahristing?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Heilahristingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „352224“