Fara í innihald

heilahristingur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heilahristingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heilahristingur heilahristingurinn
Þolfall heilahristing heilahristinginn
Þágufall heilahristingi heilahristinginum
Eignarfall heilahristings heilahristingsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heilahristingur (karlkyn); sterk beyging

[1] meiðsli á heila, (fræðiheiti: Commotio cerebri)
Dæmi
[1] „Fyrsta stigs heilahristingur er mildur. Einstaklingurinn missir ekki meðvitund en gæti virst dasaður. Annars stigs heilahristingur er svolítið alvarlegri.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Hvað gerist við heilahristing?)

Þýðingar

Tilvísun

Heilahristingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn352224