heilablóðfall

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heilablóðfall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heilablóðfall heilablóðfallið heilablóðföll heilablóðföllin
Þolfall heilablóðfall heilablóðfallið heilablóðföll heilablóðföllin
Þágufall heilablóðfalli heilablóðfallinu heilablóðföllum heilablóðföllunum
Eignarfall heilablóðfalls heilablóðfallsins heilablóðfalla heilablóðfallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heilablóðfall (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar og einnig varanlegrar truflunar blóðflæðis til heilans vegna æðasjúkdóma. Truflunin í blóðflæðinu getur verið út af stíflaðri heilaslagæð af völdum blóðtappa (heiladrep) eða það að æð brestur í heilanum og það blæðir inná heilavefinn (heilablæðing).
Orðsifjafræði
heila- og blóðfall
Samheiti
[1] slag
Undirheiti
[1] heilablæðing, heiladrep (heilablóðþurrð)

Þýðingar

Tilvísun

Heilablóðfall er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn351737