hauður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search
Disambig.svg Sjá einnig: Hauður

ÍslenskaFallbeyging orðsins „hauður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hauður hauðurið hauður hauðurin
Þolfall hauður hauðurið hauður hauðurin
Þágufall hauðuri hauðurinu hauðurum hauðurunum
Eignarfall hauðurs hauðursins hauðura hauðuranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hauður (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: jörð, land
Dæmi
[1] „Maglor söngnastur svo heyra mátti rödd hans óma langt yfir haf og hauður(Silmerillinn, J.R.R. TolkienWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Silmerillinn, J.R.R. Tolkien: [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 65 ])

Þýðingar

Tilvísun

Hauður er grein sem finna má á Wikipediu.