Fara í innihald

hanski

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hanski“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hanski hanskinn hanskar hanskarnir
Þolfall hanska hanskann hanska hanskana
Þágufall hanska hanskanum hönskum hönskunum
Eignarfall hanska hanskans hanska hanskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hanski (karlkyn); veik beyging

[1] flík sem er dregin yfir hendurnar og er ætlað að halda á þér hita
Samheiti
[1] glófi


Þýðingar