hann sé eins og kría verpi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

hann sé eins og kría verpi

[1] Sagt um þann sem er auðhryggður og auðgladdur.
Dæmi
[1] „Eins og krían hefur hér skamma dvöl eins er hún fljót að fleiru. Hún er ekki eggjasjúk lengur en þrjár mínútur og flýgur þegar upp er hún hefur orpið og sjaldan situr hún drukklanga stund í einu. Til þessa hvorutveggja er jafnað og sagt um þann sem er auðhryggður og auðgladdur.“ (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Krían)

Þýðingar