háðfugl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „háðfugl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall háðfugl háðfuglinn háðfuglar háðfuglarnir
Þolfall háðfugl háðfuglinn háðfugla háðfuglana
Þágufall háðfugli háðfuglinum háðfuglum háðfuglunum
Eignarfall háðfugls háðfuglsins háðfugla háðfuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

háðfugl (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Sjá einnig, samanber
gárungi
Dæmi
[1] „1974 - Viktor Borge, danskur píanóleikari og háðfugl, kom fram á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: 17. nóvember varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Háðfugl er grein sem finna má á Wikipediu.

ISLEX orðabókin „háðfugl“