gengill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gengill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gengill gengillinn genglar genglarnir
Þolfall gengil gengilinn gengla genglana
Þágufall gengli genglinum genglum genglunum
Eignarfall gengils gengilsins gengla genglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gengill (karlkyn); sterk beyging

[1] sýndarstaðgengill í interneti
Orðsifjafræði
sjá -gengill

Þýðingar

Tilvísun

Gengill er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „gengill“

Tölvumál, mars 1997, 1. tbl. 22. árg., bls. 22 - 23