geirvarta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „geirvarta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gervarta gervartan gervörtur gervörturnar
Þolfall gervörtu gervörtuna gervörtur gervörturnar
Þágufall gervörtu gervörtunni gervörtum gervörtunum
Eignarfall gervörtu gervörtunnar gervarta gervartanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

geirvarta (kvenkyn);

[1] önnur lítilla tota á brjóstum karla og kvenna og sumra fremdardýra. Op mjólkurrása hjá konum
Samheiti
[1] speni

Þýðingar

Tilvísun

Geirvarta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geirvarta