gönguferð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gönguferð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gönguferð gönguferðin gönguferðir gönguferðirnar
Þolfall gönguferð gönguferðina gönguferðir gönguferðirnar
Þágufall gönguferð gönguferðinni gönguferðum gönguferðunum
Eignarfall gönguferðar gönguferðarinnar gönguferða gönguferðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gönguferð (kvenkyn); sterk beyging

[1] ganga
Orðsifjafræði
[1] göngu og ferð
Samheiti
[1] gönguför, göngutúr
Andheiti
[1] kyrrseta
Dæmi
[1] „Í sumum gönguferðum þarf maður að vera einn.“ (Hermiskaði, Suzanne CollinsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Hermiskaði, Suzanne Collins: [bls. 9 ])

Þýðingar

Tilvísun

Gönguferð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gönguferð