fræðsla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fræðsla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fræðsla fræðslan
Þolfall fræðslu fræðsluna
Þágufall fræðslu fræðslunni
Eignarfall fræðslu fræðslunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fræðsla (kvenkyn) (eintala); veik beyging

[1] upplýsing
Afleiddar merkingar
[1] fræðsludeild, fræðsluefni, fræðsluerindi, fræðsluferð, fræðslufulltrúi, fræðslulög, fræðslumál, fræðslumiðstöð, fræðslumynd, fræðslunefnd, fræðsluráð, fræðsluskrifstofa, fræðslustefna, fræðslustjóri, fræðsluþáttur
Dæmi
[1] „Nú býðst foreldrafélögum að panta fræðsluna gegn gjaldi.“ (Heimili og skóli - Fræðsla um nýja aðalnámskrá. Skoðað þann 20. febrúar 2016)

Þýðingar

Tilvísun

Fræðsla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fræðsla

ISLEX orðabókin „fræðsla“