fjalldrapi
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „fjalldrapi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | fjalldrapi | fjalldrapinn | — |
— | ||
Þolfall | fjalldrapa | fjalldrapann | — |
— | ||
Þágufall | fjalldrapa | fjalldrapanum | — |
— | ||
Eignarfall | fjalldrapa | fjalldrapans | — |
— | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |

Nafnorð
fjalldrapi (karlkyn); veik beyging
- [1] Fjalldrapi (fræðiheiti: Betula nana) er lágvaxinn runni af bjarkarætt.
- Samheiti
- [1] drapi, fjallhrapi
- Dæmi
- [1] Fjalldrapi vex í móum og votlendi. Áður fyrr var fjalldrapinn oftast notaður sem tróð undir torfið í þökum torfbæja, því börkur hans varðist mjög vel fúa og hlífði svo viðunum.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fjalldrapi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Category:Betula nana“ er að finna á Wikimedia Commons.