fjalldrapi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjalldrapi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjalldrapi fjalldrapinn
Þolfall fjalldrapa fjalldrapann
Þágufall fjalldrapa fjalldrapanum
Eignarfall fjalldrapa fjalldrapans
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fjalldrapi

Nafnorð

fjalldrapi (karlkyn); veik beyging

[1] Fjalldrapi (fræðiheiti: Betula nana) er lágvaxinn runni af bjarkarætt.
Samheiti
[1] drapi, fjallhrapi
Dæmi
[1] Fjalldrapi vex í móum og votlendi. Áður fyrr var fjalldrapinn oftast notaður sem tróð undir torfið í þökum torfbæja, því börkur hans varðist mjög vel fúa og hlífði svo viðunum.

Þýðingar

Tilvísun

Fjalldrapi er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Category:Betula nana“ er að finna á Wikimedia Commons.