ferverpill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ferverpill (karlkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Teningur er þrívítt form; hér sjást mismunandi ígildi tenings af víddum 0 (punktur), 1 (strik), 2 (ferningur), 3 (teningur) og 4 (ferverpill). Erfitt er að sýna ferverpil á tvívíðri mynd;“ (Vísindavefurinn : 6.9.2012. Einar Axel Helgason. Hvað eru margar víddir?.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Vísindavefurinn: „29.11.2012. Einar Axel Helgason. Getið þið útskýrt fjórðu víddina?.“ >>>