Fara í innihald

ferverpill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ferverpill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ferverpill ferverpillinn ferverplar ferverplarnir
Þolfall ferverpil ferverpilinn ferverpla ferverplana
Þágufall ferverpli ferverplinum ferverplum ferverplunum
Eignarfall ferverpils ferverpilsins ferverpla ferverplanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ferverpill

Nafnorð

ferverpill (karlkyn); sterk beyging

[1] rúmfræði: fjórvíður teningur (Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins. 2013)
Dæmi
[1] „Teningur er þrívítt form; hér sjást mismunandi ígildi tenings af víddum 0 (punktur), 1 (strik), 2 (ferningur), 3 (teningur) og 4 (ferverpill). Erfitt er að sýna ferverpil á tvívíðri mynd;“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: 6.9.2012. Einar Axel Helgason. Hvað eru margar víddir?.)

Þýðingar

Tilvísun

Vísindavefurinn: „29.11.2012. Einar Axel Helgason. Getið þið útskýrt fjórðu víddina?. >>>