ferhyrningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ferhyrningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ferhyrningur ferhyrningurinn ferhyrningar ferhyrningarnir
Þolfall ferhyrning ferhyrninginn ferhyrninga ferhyrningana
Þágufall ferhyrningi ferhyrninginum ferhyrningum ferhyrningunum
Eignarfall ferhyrnings ferhyrningsins ferhyrninga ferhyrninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ferhyrningur (karlkyn); sterk beyging

[1] Flötur með fjögur horn.
Undirheiti
[1] ferningur, hálfsamsíðungur, rétthyrningur, samsíðungur, tígull, trapisa
Dæmi
[1] „Gamli rómverski miðbærinn er greinilegur á korti af borginni þar sem hann er reglulegur ferhyrningur og allar götur hans liggja beinar eftir höfuðáttunum.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Flórens varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Ferhyrningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ferhyrningur

ISLEX orðabókin „ferhyrningur“