feðradagur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „feðradagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall feðradagur feðradagurinn feðradagar feðradagarnir
Þolfall feðradag feðradaginn feðradaga feðradagana
Þágufall feðradegi feðradeginum feðradögum feðradögunum
Eignarfall feðradags feðradagsins feðradaga feðradaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

feðradagur (karlkyn); sterk beyging

[1] hátíð; dagur til að heiðra feðurna
Orðsifjafræði
feðra- og dagur
Andheiti
[1] mæðradagur

Þýðingar

Tilvísun

Feðradagur er grein sem finna má á Wikipediu.