fúskari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fúskari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fúskari fúskarinn fúskarar fúskararnir
Þolfall fúskara fúskarann fúskara fúskarana
Þágufall fúskara fúskaranum fúskörum fúskörunum
Eignarfall fúskara fúskarans fúskara fúskaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fúskari (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem vinnur við eitthvað og hefur enga eða afar takmarkaða þekkingu á því sviði
Samheiti
[1] klastrari, dútlari, gutlari
Sjá einnig, samanber
fúska
fúsk

Þýðingar

Tilvísun

Fúskari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fúskari