eldstöð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eldstöð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eldstöð eldstöðin eldstöðvar eldstöðvarnar
Þolfall eldstöð eldstöðina eldstöðvar eldstöðvarnar
Þágufall eldstöð eldstöðinni eldstöðvum eldstöðvunum
Eignarfall eldstöðvar eldstöðvarinnar eldstöðva eldstöðvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Eldstöð

Nafnorð

eldstöð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Eldstöð er jarðfræðilegt landform (oftast fjall, þá kallað eldfjall) þar sem hraun eða í tilfelli lághitaeldstöðva, rokgjarnt efni gýs, eða hefur gosið.
Orðsifjafræði
eldur og stöð
Samheiti
[1] eldfjall
Sjá einnig, samanber
gjóska, hraun
Dæmi
[1] Hæstu þekktu eldstöð heims er Ólympusfjall á reikistjörnunni Mars, og er það jafnframt hæsta fjall í heimi sem vitað er um.

Þýðingar

Tilvísun

Eldstöð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eldstöð