eldfjallafræði
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „eldfjallafræði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | eldfjallafræði | eldfjallafræðin | —
|
—
| ||
Þolfall | eldfjallafræði | eldfjallafræðina | —
|
—
| ||
Þágufall | eldfjallafræði | eldfjallafræðinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | eldfjallafræði | eldfjallafræðinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
eldfjallafræði (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Eldfjallafræði er undirgrein jarðfræðinnar og bergfræðinnar sem fæst við rannsóknir á eldstöðvum. Þeir sem leggja stund á greinina kallast eldfjallafræðingar.
- Samheiti
- [1] jarðeldafræði
- Yfirheiti
- [1] jarðfræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Eldfjallafræði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „324890“