eitthvert

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: eitthvað

Íslenska



Óákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall einhver einhver eitthvert/ eitthvað einhverjir einhverjar einhver
Þolfall einhvern einhverja eitthvert/ eitthvað einhverja einhverjar einhver
Þágufall einhverjum einhverri einhverju einhverjum einhverjum einhverjum
Eignarfall einhvers einhverrar einhvers einhverra einhverra einhverra

Óákveðið fornafn

eitthvert

[1] nefnifall: eintala: (hvorugkyn)
[2] þolfall: eintala: (hvorugkyn)
Dæmi
Í hvorugkyni eintölu er orðmyndin eitthvert notuð hliðstætt, þ.e. með nafnorði:
[1] Hér kom eitthvert barn áðan.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eitthvert