einhyrningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Einhyrningur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „einhyrningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall einhyrningur einhyrningurinn einhyrningar einhyrningarnir
Þolfall einhyrning einhyrninginn einhyrninga einhyrningana
Þágufall einhyrningi einhyrningnum einhyrningum einhyrningunum
Eignarfall einhyrnings einhyrningsins einhyrninga einhyrninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Einhyrningur

Nafnorð

einhyrningur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhyrningur er goðsögulegt dýr oftast í formi hests með eitt horn fram úr miðju enni.
[2] í stjörnufræði: Einhyrningurinn: stjörnumerki, fræðiheiti: Monoceros
[3] með hástaf: Einhyrningur: lítið fjall Íslands
Yfirheiti
hyrningur
Dæmi
[1] Eru einhyrningar til í okkar heimi eða fjöll gerð úr gulli? (internettilvitnun)
[1] „Hvað eru einhyrningar“. (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað eru einhyrningar og fyrir hvað standa þeir?)

Þýðingar

Tilvísun

Einhyrningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „einhyrningur