Fara í innihald

eftirmáli

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eftirmáli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eftirmáli eftirmálinn eftirmálar eftirmálarnir
Þolfall eftirmála eftirmálann eftirmála eftirmálana
Þágufall eftirmála eftirmálanum eftirmálum eftirmálunum
Eignarfall eftirmála eftirmálans eftirmála eftirmálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eftirmáli (karlkyn); veik beyging

[1] niðurlagsorð á eftir bókmenntaverki, leikverki og er stundum notað sem stílbragð í kvikmyndum
Samheiti
[1] lokaorð
Andheiti
[1] formáli

Þýðingar

Tilvísun

Eftirmáli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eftirmáli