dýragarður
Útlit
Íslenska
Nafnorð
dýragarður (karlkyn); sterk beyging
- [1] Dýragarður er svæði þar sem dýr í haldi eru til sýnis. Dýragarðar eru vinsæl afþreying og þeir stærri eru mikilvægir ferðamannastaðir. Að auki leggja margir dýragarðar stund á verkefni sem snúast um að fjölga sjaldgæfum dýrategundum, rannsóknir á varðveislu dýrategunda og fræðslu almennings.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dýragarður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dýragarður “