dögg
Útlit
Sjá einnig: Dögg |
Íslenska
Nafnorð
dögg (kvenkyn); sterk beyging
- [1] bleyta
- Samheiti
- Afleiddar merkingar
- döggva, dögglitur (skáldamál), döggvotur, döggvun, hunangsdögg
- Dæmi
- [1] „Raki loftsins þéttist á öllum flötum sem eru kaldari en loftið en döggin er mest áberandi í gróðri.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er grasið blautt á sumarmorgnum þótt ekki hafi rignt yfir nóttina?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dögg“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dögg “
Íðorðabankinn „378680“