dulfrævingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dulfrævingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dulfrævingur dulfrævingurinn dulfrævingar dulfrævingarnir
Þolfall dulfræving dulfrævinginn dulfrævinga dulfrævingana
Þágufall dulfrævingi dulfrævinginum dulfrævingum dulfrævingunum
Eignarfall dulfrævings dulfrævingsins dulfrævinga dulfrævinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fífill, dulfrævingur

Nafnorð

dulfrævingur (karlkyn); sterk beyging

[1] Dulfrævingar (fræðiheiti: Magnoliophyta) er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldini. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar.
Andheiti
[1] befrævingur
Undirheiti
[1] einkímblöðungur, tvíkímblöðungur

Þýðingar

Tilvísun

Dulfrævingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dulfrævingur