desíbel

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „desíbel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall desíbel desíbelið desíbel desíbelin
Þolfall desíbel desíbelið desíbel desíbelin
Þágufall desíbeli desíbelinu desíbelum desíbelunum
Eignarfall desíbels desíbelsins desíbela desíbelanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

desíbel (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Desíbel, skammstafað dB, er tíundi hluti einingarlausu stærðarinnar Bel, sem er lograkvarði notaður til að mæla hlutfallslegan styrk, oftast afl. Er ekki SI-mælieining. Bel-kvarðinn er kenndur við Alexander Graham Bell. Venjan er að gefa aflhlutfall á Bel-kvarða sem desíbel.

Þýðingar

Tilvísun

Desíbel er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „desíbel