conexio

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: connexio

Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „conexio“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) conexio conexiones
Eignarfall (genitivus) conexionis conexionum
Þágufall (dativus) conexioni conexionibus
Þolfall (accusativus) conexionem conexiones
Ávarpsfall (vocativus) conexio conexiones
Sviftifall (ablativus) conexione conexionibus

Nafnorð

conexio (kvenkyn)

[1] band, binda ásamt
[2] röklega röð
Orðsifjafræði
úr cum, 'með', og nexus, 'binda ásamt'
Framburður
IPA: / koːneksioː /
cōnĕxĭō
Samheiti
[1] connexio, nexus
[2] connexio
Tilvísun

Conexio er grein sem finna má á Wikipediu.