Fara í innihald

bólusetning

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bólusetning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bólusetning bólusetningin bólusetningar bólusetningarnar
Þolfall bólusetningu bólusetninguna bólusetningar bólusetningarnar
Þágufall bólusetningu bólusetningunni bólusetningum bólusetningunum
Eignarfall bólusetningar bólusetningarinnar bólusetninga bólusetninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bólusetning (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að bólusetja
Dæmi
[1] „Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm.“ (Landlæknir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Landlæknir.is: Bólusetningar)

Þýðingar

Tilvísun

Bólusetning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bólusetning