brothættur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá brothættur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brothættur brothættari brothættastur
(kvenkyn) brothætt brothættari brothættust
(hvorugkyn) brothætt brothættara brothættast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) brothættir brothættari brothættastir
(kvenkyn) brothættar brothættari brothættastar
(hvorugkyn) brothætt brothættari brothættust

Lýsingarorð

brothættur (karlkyn)

[1] Eitthvað er brothætt þegar það þarf ekki mikið högg eða álag til þess að það hætti að virka eins og við má búast.
Orðsifjafræði
brot- og hættur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „brothættur