brjálaður
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „brjálaður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | brjálaður | brjálaðri | brjálaðastur |
(kvenkyn) | brjáluð | brjálaðri | brjáluðust |
(hvorugkyn) | brjálað | brjálaðra | brjálaðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | brjálaðir | brjálaðri | brjálaðastir |
(kvenkyn) | brjálaðar | brjálaðri | brjálaðastar |
(hvorugkyn) | brjáluð | brjálaðri | brjáluðust |
Lýsingarorð
brjálaður
- [1] [[]]
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Maðurinn er brjálaður yfir því að hafa misst allt hárið.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er karlinn að hrópa á myndinni "Ópið"? Hvað gerðist svona hræðilegt?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „brjálaður “