Fara í innihald

blóðleysi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðleysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðleysi blóðleysið
Þolfall blóðleysi blóðleysið
Þágufall blóðleysi blóðleysinu
Eignarfall blóðleysis blóðleysisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðleysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: sjúkdómur: það að hafa alltof lítil rauðkorn, blóðrauða og/eða blóðkornahlutfall
Orðsifjafræði
blóð og leysi
Samheiti
[1] blóðskortur
Andheiti
[1] blóðsókn, blóðríki

Þýðingar

Tilvísun

Blóðleysi er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn369697

Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „blóðleysi