bleikja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bleikja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bleikja bleikjan bleikjur bleikjurnar
Þolfall bleikju bleikjuna bleikjur bleikjurnar
Þágufall bleikju bleikjunni bleikjum bleikjunum
Eignarfall bleikju bleikjunnar bleikja bleikjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bleikja (kvenkyn); veik beyging

[1] Bleikja (fræðiheiti: Salvelinus alpinus) er laxfiskur sem lifir bæði í vötnum og sjó á Norðurslóðum.
Orðsifjafræði
Nafnið er dregið af rauðbleikum litnum á kviðnum.
Samheiti
[1] heimskautableikja
Dæmi
[1] Bleikja sem lifir í sjó, gjarnan kölluð sjóbleikja, gengur upp í ferskvatn til að hrygna.

Þýðingar

Tilvísun

Bleikja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bleikja