Fara í innihald

blóðugur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá blóðugur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blóðugur blóðugari blóðugastur
(kvenkyn) blóðug blóðugari blóðugust
(hvorugkyn) blóðugt blóðugara blóðugast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blóðugir blóðugari blóðugastir
(kvenkyn) blóðugar blóðugari blóðugastar
(hvorugkyn) blóðug blóðugari blóðugust

Lýsingarorð

blóðugur (karlkyn)

[1] roðinn blóði
[2] með miklum blóðsúthellingum

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „blóðugur