bikar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bikar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bikar bikarinn bikarar bikararnir
Þolfall bikar bikarinn bikara bikarana
Þágufall bikar bikarnum bikurum bikurunum
Eignarfall bikars bikarsins bikara bikaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bikar (karlkyn); sterk beyging

[1] ílát

Þýðingar

Tilvísun

Bikar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bikar

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411