aðalmáltíð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðalmáltíð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðalmáltíð aðalmáltíðin aðalmáltíðir aðalmáltíðirnar
Þolfall aðalmáltíð aðalmáltíðina aðalmáltíðir aðalmáltíðirnar
Þágufall aðalmáltíð aðalmáltíðinni aðalmáltíðum aðalmáltíðunum
Eignarfall aðalmáltíðar aðalmáltíðarinnar aðalmáltíða aðalmáltíðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðalmáltíð (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
aðal- og máltíð
Dæmi
[1] „Stöðugt fleiri sykursjúkir taka fjórar insúlínsprautur á dag: Hraðvirkt insúlín um 1/2 klst fyrir hverja aðalmáltíð (x3) og langvirkt insúlín fyrir svefn.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Matur og sykursýki 4, ráðleggingar til þeirra sem hafa sykursýki tegund 1)

Þýðingar

Tilvísun

Aðalmáltíð er grein sem finna má á Wikipediu.