Fara í innihald

Viðauki:Greinir í portúgölsku

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

<<< Til baka á efnisyfirlit

Ákveðinn greinir

[breyta]
Ákveðinn greinir í portúgölsku (og samdrættir)
karlkyn a+.. de+.. em+.. por+.. kvenkyn a+.. de+.. em+.. por+..
eintala o ao do no pelo a à da na pela
fleirtala os aos dos nos pelos as às das nas pelas

Óákveðinn greinir

[breyta]
Óákveðinn greinir í portúgölsku (og samdrættir)
karlkyn de+.. em+.. kvenkyn de+.. em+..
eintala um dum num uma duma numa
fleirtala uns duns nuns umas dumas numas



til baka  |