stóll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stóll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stóll stóllinn stólar stólarnir
Þolfall stól stólinn stóla stólana
Þágufall stól/ stóli stólnum stólum stólunum
Eignarfall stóls stólsins stóla stólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stóll (karlkyn); sterk beyging

[1] húsgagn

Þýðingar

Tilvísun

Stóll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stóll