Fara í innihald

pylsa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „pylsa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pylsa pylsan pylsur pylsurnar
Þolfall pylsu pylsuna pylsur pylsurnar
Þágufall pylsu pylsunni pylsum pylsunum
Eignarfall pylsu pylsunnar pylsa pylsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

pylsa (kvenkyn); veik beyging

[1] Pylsa er langur og mjór himnubelgur sem er fylltur af elduðu, söltuðu og/eða reyktu kjötfarsi. Pylsan er oft reidd fram í brauði (sem nefnist pylsubrauð) og er álíka langt og pylsan sjálf.
Aðrar stafsetningar
[1] pulsa
Afleiddar merkingar
[1] lifrarpylsa

Þýðingar

Tilvísun

Pylsa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pylsa

Vísindavefurinn: „Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa? >>>