Jónsmessa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „Jónsmessa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Jónsmessa Jónsmessan
Þolfall Jónsmessu Jónsmessuna
Þágufall Jónsmessu Jónsmessunni
Eignarfall Jónsmessu Jónsmessunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Jónsmessa (kvenkyn); veik beyging

[1] kristinn fæðingarhátíð Jóhannesar skírara og ber upp á 24. júní
Orðsifjafræði
[1] Jóns-messa
Til eru ritaðar heimildir um að skrifa nafn Jóhannesar skírara Jón eða Jóan skírari eða baptisti og þaðan er heitið Jónsmessa, frekar en Jóhannesarmessa komið.
Samheiti
[1] jónsvaka
Undirheiti
[1] jónsmessunótt

Þýðingar

Tilvísun

Jónsmessa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Jónsmessa