þrettándinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsinsþrettándinn
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þrettándinn
Þolfall
Þágufall
Eignarfall

Nafnorð

þrettándinn (karlkyn); sterk beyging

[1] þrettándinn er 6. janúar og er almennt kallaður síðasti dagur jóla.
Orðsifjafræði
stytting á þrettándi dagur jóla.
Samheiti
[1] Opinberunarhátíð
Dæmi
[1] „Þessi ráðstöfun [að færa jólin frá 6. janúar til 25. desember] olli að sjálfsögðu nokkurri togstreitu við Austurkirkjuna sem í um það bil tvær aldir hafði haldið upp á 6. janúar sem fæðingardag Krists. Sú málamiðlun var loks gerð að fæðingardagurinn yrði 25. desember en minning hinnar mikilvægu skírnar 6. janúar. Báðir dagarnir voru því stórhátíð ásamt áttunda degi frá fæðingardeginum, 1. janúar, en þá var líka minnst umskurnar Krists. Dagarnir á milli voru hálfheilagir. Þannig eru jóladagarnir 13 til komnir og sjálfur þrettándi dagur jóla eða þrettándinn.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Árni Björnsson. „Hvaðan er hefðin um 13 jóladaga komin?“ 27.12.2007)

Þýðingar

Tilvísun

Þrettándinn er grein sem finna má á Wikipediu.