Fara í innihald

þistill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þistill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þistill þistillinn þistlar þistlarnir
Þolfall þistil þistilinn þistla þistlana
Þágufall þistli þistlinum þistlum þistlunum
Eignarfall þistils þistilsins þistla þistlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þistill (karlkyn); sterk beyging

[1] (fræðiheiti: Cirsium arvense) er stórvaxin fjölær jurt af körfublómaætt
Orðsifjafræði
norræna

Þýðingar

Tilvísun

Þistill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þistill