útdáinn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „útdáinn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | útdáinn | —
|
—
|
(kvenkyn) | útdáin | —
|
—
|
(hvorugkyn) | útdáið | —
|
—
|
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | útdánir | —
|
—
|
(kvenkyn) | útdánar | —
|
—
|
(hvorugkyn) | útdáin | —
|
—
|
Lýsingarorð
útdáinn, lýsingarháttur þátíðar orðsins „útdeyja† (deyja út)“
- [1] ekki lengur til, útdauður
- Framburður
- IPA: [ˈuːt.d̥auːɪn]
- Samheiti
- [1] útdauður
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun