ókurteis

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ókurteis/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ókurteis ókurteisari ókurteisastur
(kvenkyn) ókurteis ókurteisari ókurteisust
(hvorugkyn) ókurteist ókurteisara ókurteisast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ókurteisir ókurteisari ókurteisastir
(kvenkyn) ókurteisar ókurteisari ókurteisastar
(hvorugkyn) ókurteis ókurteisari ókurteisust

Lýsingarorð

ókurteis

[1] dónalegur
Andheiti
[1] kurteis

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ókurteis