í leyfisleysi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

í leyfisleysi

[1] án leyfis
Dæmi
[1] „Skömmu áður en Sousa var myrtur hafði hann sést deila við skógarhöggsmenn sem felldu tré í leyfisleysi.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Myrtur fyrir að mótmæla skógarhöggi. 15.06.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „í leyfisleysi