álfahrani

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „álfahrani“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álfahrani álfahraninn álfahranar álfahranarnir
Þolfall álfahrana álfahranann álfahrana álfahranana
Þágufall álfahrana álfahrananum álfahrönum álfahrönunum
Eignarfall álfahrana álfahranans álfahrana álfahrananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Álfahrani

Nafnorð

álfahrani (karlkyn); veik beyging

[1] fugl af hranaætt (fræðiheiti: Coracias abyssinica/ Coracias abyssinicus)
Orðsifjafræði
álfa- og hrani

Þýðingar

Tilvísun

Álfahrani er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „álfahrani