Fara í innihald

ákvörðun

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ákvörðun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ákvörðun ákvörðunin ákvarðanir ákvarðanirnar
Þolfall ákvörðun ákvörðunina ákvarðanir ákvarðanirnar
Þágufall ákvörðun ákvörðuninni ákvörðunum ákvörðununum
Eignarfall ákvörðunar ákvörðunarinnar ákvarðana ákvarðananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ákvörðun (kvenkyn); sterk beyging

[1] úrskurður
[2] það að ákveða/ fastráða eitthvað
Framburður
IPA: [auːkʰvörðʏn]
Afleiddar merkingar
[1] ákveðinn

Þýðingar

Tilvísun

Ákvörðun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ákvörðun