áhyggjulaus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá áhyggjulaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) áhyggjulaus áhyggjulausari áhyggjulausastur
(kvenkyn) áhyggjulaus áhyggjulausari áhyggjulausust
(hvorugkyn) áhyggjulaust áhyggjulausara áhyggjulausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) áhyggjulausir áhyggjulausari áhyggjulausastir
(kvenkyn) áhyggjulausar áhyggjulausari áhyggjulausastar
(hvorugkyn) áhyggjulaus áhyggjulausari áhyggjulausust

Lýsingarorð

áhyggjulaus

[1] hafa ekki áhyggjur af neinu; kvíða engu.
Orðsifjafræði
áhyggju- og laus
Samheiti
[1] kvíðalaus
Andheiti
[1] áhyggjufullur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „áhyggjulaus