ágreiningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska



Fallbeyging orðsins „ágreiningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ágreiningur ágreiningurinn ágreiningar ágreiningarnir
Þolfall ágreining ágreininginn ágreininga ágreiningana
Þágufall ágreiningi ágreininginum ágreiningum ágreiningunum
Eignarfall ágreinings ágreiningsins ágreininga ágreininganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ágreiningur (karlkyn); sterk beyging

[1] deilumál
Andheiti
[1] samþykki
Dæmi
[1] Það varð ágreiningur um skiptingu arfsins.

Þýðingar

Tilvísun

Ágreiningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ágreiningur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „ágreiningur