vorlag

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vorlag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vorlag vorlagið vorlög vorlögin
Þolfall vorlag vorlagið vorlög vorlögin
Þágufall vorlagi vorlaginu vorlögum vorlögunum
Eignarfall vorlags vorlagsins vorlaga vorlaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vorlag (hvorugkyn); sterk beyging

[1] í samsetningu: að vorlagi: á vorin
[2] lag sem fjallar um vor eða sungið er á vorin
Orðsifjafræði
vor- og lag
Dæmi
[2] „Þau ætla að syngja vorlög og vonandi syngja inn sumarið þó ekki virðist bóla á því í dag.“ (internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Vorlag er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vorlag