viss

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá viss/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) viss vissari vissastur
(kvenkyn) viss vissari vissust
(hvorugkyn) visst vissara vissast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vissir vissari vissastir
(kvenkyn) vissar vissari vissastar
(hvorugkyn) viss vissari vissust

Lýsingarorð

viss

[1] öruggur
[2] tiltekinn
Aðrar stafsetningar
[1] vís
Andheiti
[1] óviss, óvís
Orðtök, orðasambönd
[1] að vissu leyti
Afleiddar merkingar
[1] vissa
Dæmi
[1] Ertu viss?

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „viss