virkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá virkur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) virkur virkari virkastur
(kvenkyn) virk virkari virkust
(hvorugkyn) virkt virkara virkast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) virkir virkari virkastir
(kvenkyn) virkar virkari virkastar
(hvorugkyn) virk virkari virkust

Lýsingarorð

virkur

[1] vinnufær
Undirheiti
sjálfvirkur
Sjá einnig, samanber
virkur dagur
virka, virkja, virkni

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „virkur