viðkomustaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „viðkomustaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall viðkomustaður viðkomustaðurinn viðkomustaðir viðkomustaðirnir
Þolfall viðkomustað viðkomustaðinn viðkomustaði viðkomustaðina
Þágufall viðkomustað viðkomustaðnum viðkomustöðum viðkomustöðunum
Eignarfall viðkomustaðar viðkomustaðarins viðkomustaða viðkomustaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

viðkomustaður (karlkyn); sterk beyging

[1] biðstöð, stans
Orðsifjafræði
viðkomu- og staður

Þýðingar

Tilvísun

Viðkomustaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „viðkomustaður